Skilmálar

Skilmálar netverslunar

Björgunarsveitin Strákar
Kt. 551079-1209
Tjarnargata 18, 580 Siglufjörður
Vsk. 29014

Með því að ganga frá greiðslu samþykkir þú skilmála okkar.

Almennt
Björgunarsveitin Strákar (seljandi) áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, t.d. vegna rangra verðupplýsinga og einnig að breyta verðum eða hætta að bjóða upp á vörutegundir fyrirvaralaust. Áskilinn er réttur til að staðfesta pantanir í gegnum síma.

Afhending vöru
Afhending vöru fer fram dagana 28. til 31. desember á viðurkendum flugeldasölustað seljanda. Kaupandi mun fá tilkynningu þegar varan er tilbúin til afhendingar með nánari upplýsingum um afhendingarstað. Sé varan ekki til á lager mun þjónustufulltrúi hafa samband og tilkynna um áætlaðan afhendingartíma vörunnar.

Aldur kaupenda
Óheimilt er að selja eða afhenda börnum yngri en 18 ára skotelda.

Skilafrestur og endurgreiðsluréttur
Kaupandi hefur eins sólarhrings skilafrest á vörum sem keyptar eru í vefverslun okkar. Mikilvægt er að kaupandi hafi ekki notað vöruna, hún sé óskemmd og henni sé skilað í óuppteknum upprunalegum umbúðum. Kvittun fyrir vörukaupunum þarf að fylgja með. Endurgreiðsla er framkvæmd að fullu ef ofangreind skilyrði eru uppfyllt og eftir að varan er móttekin. Vinsamlegast hafið samband við seljanda með spurningar.

Verð
Vinsamlegast athugið að verð á netinu getur breyst án fyrirvara.

Skattar og gjöld
Öll verð í netversluninni eru með VSK og reikningar eru gefnir út með VSK.

Lög og varnarþing
Komi upp ágreiningur eða telji kaupandi sig eiga kröfu á hendur seljanda á grundvelli þessara skilmála, verður slíkum ágreiningi eða kröfu vísað til meðferðar hjá íslenskum dómstólum. Skilmála þessa skal túlka í samræmi við íslensk Lög, varnarþing seljanda er á heimilsfangi hans.

Trúnaður
Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.

Stefna Slysavarnafélagsins Landsbjargar um vinnslu persónuupplýsinga:

Vinnsla persónuupplýsinga