![Fjórhjól](http://strakar.flugeldar.is/cdn/shop/products/Flugeldar-taekjatertafjorhjol_470x_242a5e39-685b-4140-b7ce-22514d3ee570_{width}x.webp?v=1672153923)
Stakar öflugar sprengjur sem springa í silfurlitaðar hvelfingar með fallegum hölum. Næst taka við litaðir halar og fjölbreytt skothríð þar sem litir og læti taka völdin. Endar með silfurgosi með braki og brestum. Alvöru sýning.
Skotfjöldi: 90
Tími: 53 sek