Fjórhjól

Verð 27.900 kr

-

Stakar öflugar sprengjur sem springa í silfurlitaðar hvelfingar með fallegum hölum. Næst taka við litaðir halar og fjölbreytt skothríð þar sem litir og læti taka völdin. Endar með silfurgosi með braki og brestum. Alvöru sýning.

Skotfjöldi: 90

Tími: 53 sek