Víg Tuma Sighvatssonar 240 skota

Verð 109.900 kr

-

Ein með öllu. Samsett kaka sem skýtur upp beint, í V (blævæng) og í Z. Marglit glitrandi stjörnublóm. Silfraðir pálmar með rauðum endum og bláu leiftri sem breytist yfir í grænt í miðjunni ásamt silfurlituðum flugum sem brakar í. Silfurlituðum pálmablómum með rauðum og bláum kúlum skotið upp í V ásamt brakandi stjörnuglitri. Gulllitaðir pálmar með bláum, fjólubláum, gulum og grænum kúlum. Endar á silfurlituðum stjörnublómum með grænum og rauðum kúlum sem skotið er upp í Z í sannkallaðri stórskotahríð með braki og brestum.
Fjöldi skota: 240
Lengd: 195 sek.